Þátturinn „Góðar fréttir“ í umsjón Alfons Hannessonar hefur göngu sína hér á Fréttinni

ritstjornInnlendarLeave a Comment

Nýr viðtalsþáttur í umsjón Alfons Hannessonar hefur hafið göngu sína hér á Fréttinni. Þátturinn ber nafnið „Góðar fréttir,“ en Alfons þykir of mikið af neikvæðum fréttum í umræðunni og vill því stíla þáttinn á góðar og jákvæðar fréttir. Fyrsti viðmælandi er Kristinn Ásgrímsson forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Í þessum þætti er rætt um að í Pakistan hafa margar Kristnar fjölskyldur … Read More

Úkraínsk málstefna mismunar rússneskumælandi – og er þyrnir í augum Pútíns

ritstjornErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Frá árinu 2017 hefur Úkraína innleitt tungumálalög sem mismuna sérstaklega rússneskumælandi minnihluta. Ómögulegt hefur verið að gefa út dagblöð og bækur á rússnesku og að minnsta kosti 80 prósent af kennslu þarf að fara fram á úkraínsku frá 5. bekk, skrifar Jes Henningsen, dósent emeritus, árið 2022. Úkraínu er lýst fyrirvaralaust á Vesturlöndum sem lýðræðislegum útverði … Read More

Þórdís Kolbrún: eigum ekki að „gorta okkur af því að vera herlaus“ þjóð – „við erum ekki meira friðelskandi en annað fólk“

ritstjornInnlentLeave a Comment

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fv. Utanríkisráðherra og þingmaður, segir að Ísland verði að gera meira til að standa með Úkraínu og auka stuðning okkar við stríðið og vill að Ísland sendi meiri fjármuni af íslenskum skattpeningum til Úkraínu, þar sem þeir geti aukið við eigin vopnaframleiðslu, sem hún segir mikilvægt. Þórdís var gestur í Silfrinu á RÚV ásamt þingmönnunum Sigmundi … Read More