Donald Trump forseti lauk fyrstu sex vikum sínum í embætti með 100 mínútna ræðu á sameiginlegum fundi þingsins í gær. Ávarpið fylgdi í kjölfarið á yfir 100 aðgerðum framkvæmdastjórnarinnar sem höfðu áhrif á næstum alla þætti ríkisstjórnar og sambands Bandaríkjanna við aðrar þjóðir. Hér eru hápunktar ræðunnar, sem hófst með yfirlýsingunni „Ameríka er komin aftur“ og endaði ræðan með ákalli … Read More
Samstarfsflokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur ganga hratt til verks og leggja fram aðgerðaáætlun í dag
Samstarfsflokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur, Samfylking, Píratar, Sósíalistaflokkur Íslands, Flokkur fólksins og Vinstri græn leggja fram sína fyrstu aðgerðaáætlun í dag á grundvelli samstarfsyfirlýsingar sem var nýlega kynnt fyrir borgarbúum og fjölmiðlum. Flokkanir ganga samhentir til verks á sterkum félagslegum grunni og verður lífsgæðum borgarbúa forgangsraðað eins og sjá má í þessari fyrstu aðgerðaráætlun. Allar tillögurnar í henni miða að því að styrkja … Read More
Stefán kaupir þögn Helga Seljan
Páll Vilhjálmsson skrifar: Helgi Seljan er atvinnulaus síðan hann hætti á Heimildinni fyrir fimm mánuðum. Fyrir skemmstu mætti hann í settið hjá vini sínum Gísla Marteini og sagðist í sjálfboðavinnu hjálpa fíklum að sprauta sig með hreinum nálum. Sjálfboðavinna af þessum toga er gjarnan stunduð af þeim sem hafa brunnið út og eru í endurhæfingu. Endurhæfing Helga gengur það vel … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2