Sænsk yfirvöld senda frá sér aðvörun vegna Eurovision í Malmö

Gústaf SkúlasonErlent, EurovisionLeave a Comment

Krisinformation.se er vefsíða sem miðlar upplýsingum frá almannavörnum Svíþjóðar og öðrum ábyrgum aðilum í tengslum við kreppu og/eða alvarlega atburði. Almannavarnir heita á sænsku „Myndigheten för samhällsskydd och beredskap, MSB“ og þau hafa opnað sérstaka vefsíðu um hættur vegna Eurovision í Malmö. Þegar ákveðið var að skipuleggja Eurovision í Malmö, sem af gyðingum er talin höfuðborg gyðingahaturs í Evrópu, þá … Read More

Rússnesk „Nató-sýning“ á herföngum frá Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

AP greinir frá því að Rússar sýni þung vestræn vopn sem tekin hafa verið af úkraínskum hersveitum á nýrri sýningu í Moskvu. Rússneska varnarmálaráðuneytið stendur fyrir sýningunni sem var opnuð á miðvikudag við minnisvarða seinni heimsstyrjaldarinnar í vesturhluta Moskvu. Gestir sýningarinnar geta meðal annars skoðað 30 mismunandi gerðir af vestrænum stórskotaliðsbúnaði eins og t.d. bandaríska M1 Abrams skriðdreka, Bradley stríðstæki, … Read More

Dullarfullur dauði uppljóstrara Boeing

Gústaf SkúlasonErlent, Flugsamgöngur, RitskoðunLeave a Comment

Á þriðjudaginn lést hinn 45 ára gamli Joshua Dean eftir tveggja vikna sjúkrahúsdvöl. Dean starfaði sem gæðaeftirlitsmaður hjá undirverktaka Boeings, Spirit Aerosystems. Hann varaði snemma við vandamálum með flugvélagerðina 737-Max sem Flugleiðir nota mikið af í dag. Hann er annar uppljóstrarinn sem deyr við dularfullar aðstæður á stuttum tíma. Varaði snemma við Dean var lagður inn á sjúkrahús fyrir tveimur … Read More