Vinsældir Trump jukust 6% við dóminn

Gústaf SkúlasonErlent, Trump1 Comment

Daily Mail í Bretlandi segir að vinsældir Donald Trump hafi aukist 6% við dóminn samkvæmt könnun JL Partners meðal líklegra kjósenda. Heimasíða fyrrverandi forseta hrundi undan álagi stuðningsmanna sem ólmir vildu styðja forsetaefni sitt fjárhagslega og söfnuðust 53 milljónir dollarar í kosningasjóð Trumps fyrsta sólarhringinn eftir dóminn. Trump lét sjá sig á hnefaleikakeppni og var gríðarlega fagnað er hann gekk … Read More

Ayaan Hirsi Ali: Evrópa er farin að líkjast því sem ég flúði frá

Gústaf SkúlasonErlent, ÍslamLeave a Comment

Hin 54 ára gamla Ayaan Hirsi Ali fæddist í Sómalíu og þurfti á uppvexti sínum að upplifa hvernig íslam kúgar konur. Á fullorðinsárum andmælir hún íslam. Hún hefur einnig lengi gagnrýnt undirlægjuhátt hins vestræna heims gagnvart íslam og þau áhrif sem það hefur á löndin, þar sem trúin breiðist út. Nú telur hún að svo langt sé gengið í Evrópu, … Read More

Ursula von der Leyen: Takmörkum málfrelsið með „lýðræðisskildi”

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Fasismi, Ritskoðun1 Comment

Hinn umdeildi forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, er í kosningabaráttu til að verða endurkjörin til annars kjörtímabils. Eitt af þeim kosningaloforðum sem hún hefur sett á oddinn, er að búa til evrópskan lýðræðisskjöld til þess að „vernda“ íbúa ESB-ríkja fyrir „illgjörnum falsupplýsingum.“ Gagnrýnendur telja hins vegar, að „lýðræðisskjöldurinn” snúist í raun um miklar takmarkanir á tjáningar-, skoðana- og … Read More