Fleiri ESB-ríki opna á það að senda úkraínska karlmenn á heraldri, sem flúðu stríðið til baka til Úkraínu. Meðal annars eru Pólland, Litháen og Þýskaland að undirbúa eða skoða slíkar aðgerðir. Úkraínska hernum vantar sárlega, ekki aðeins vopn, heldur einnig hermenn til að senda á vígvöllinn. Sagt er, að það þurfi allt að hálfa milljón nýrra hermanna til að standast … Read More
Grænu umskiptin eru aðferð kínverska kommúnismans til að slá út frjálsan markað á Vesturlöndum
Það þarf ekki að leita langt til að verða áþreifanlega var við skipbrot rafbílabransans. Bílmerki eftir bílmerki gefst upp á að eyða peningum í framleiðslu sem skapar dýrar vörur og fáir vilja kaupa. Græn stjórnun gegnum ríkisstjórnir Vesturlanda hefur sett frjálsan markað úr leik og skattgreiðendur fá að borga brúsann. Með þarfir kaupenda að leiðarljósi, minnka eða hætta stórir bílaframleiðendur … Read More
Yfir 100 þúsund manns sóttu útifund Trumps í New Jersey
Með hverju nýju fantabragði sem Demókratar beita gegn Donald Trump þá virðist það aðeins auka fylgi hans. Trump hélt útifund í Wildwood, New Jersey í gær laugardag og var talið að um 100 þúsund manns hafi sótt fundinn. Er þetta stærsti stjórnmálafundur sem nokkurn tíma hefur verið haldinn í sögu ríkisins. Það vakti mikla kátínu, þegar Trump fékk tvo þekkta … Read More