Fjöldi meintra erlendra gerenda í kynferðisbrotamálum fer úr 52 upp í 100 á tveimur árum

JonInnlentLeave a Comment

Í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttur til Ingibjargar Isaksen, þingmanns Framsóknarfólksins, um fjölda kynferðisbrota þar sem hún óskaði þjóðerni og kyni meintra þolenda og gerenda. Fjöldi erlendra karlmanna sem voru meintir gerendur í slíkum málum fór úr 52 árið 2020 í 86 árið 2021 og í 100 árið 2022. Konum hins vegar fækkaði en fjöldi erlendra kvenna sem voru meintir gerendur var … Read More

Ísraelskur hermaður myrtur í stunguárás í verslunarmiðstöð í Ísrael

JonErlentLeave a Comment

Ráðist var á tvo ísraelska hermenn í verslunarmiðstöð í bænum Karmiel í norður Ísrael í gær, miðvikudaginn 3. júlí og lét annar þeirra lífið af sárum sínum. Árásin náðist á myndband og sýnir þegar árásarmaðurinn gengur aftan að mönnunum tveimur með hníf og byrjar að stinga þá endurtekið þar til annar þeirra nær að hrinda honum frá sér og skjóta … Read More

Sameinuðu þjóðirnar funda með Talibönum en engar konur máttu vera viðstaddar

JonErlentLeave a Comment

Fulltrúar frá rúmlega 20 þjóðum voru viðstaddir í Doha, höfuðborg Katar, þegar fundað var með fulltrúum Talibana um samskipti Afganistan við umheiminn. Fyrir fundinn settu Talibanar þá kröfu að konur yrðu ekki viðstaddar fundinn og að konur frá Afganistan fengju alls ekki að vera viðstaddar. Sameinuðu þjóðirnar hafa hlotið mikla gagnrýni fyrir að samþykkja skilyrði Talibana en fulltrúi Sameinuðu þjóðanna, … Read More