Arnar Sverrisson skrifar: Nýlega skýrðu blaðamenn frá Fox fréttaveitunni frá skýrslu, sem unnin var á grundvelli gagna frá opinberum heilbrigðisyfirvöldum, nánar tiltekið stofnun, sem bólusetninga- og lyfjapáfi Bandaríkjanna og heimsins alls, Anthony Fauci, veitti forstöðu í áratugi. Beita þurfti upplýsingalögum til að fá gögnin afhent. Rannsóknirnar voru unnar á hundum. Húð af fóstrum var einnig notuð. (Fóstur og forhúðir drengja … Read More
Upplausn og uppreisn í Úkraínu
Arnar Sverrisson skrifar: Danski sagnfræðingurinn, Thorkild Kjærgaard, skrifaði, fyrir fáeinum dögum síðan, mikilvægan leiðara í Politiken, sem brýtur í bága við rétttrúnað danskra ráðamanna og stefnu Nató gagnvart Úkraínu. Thorkild skýtur föstum skotum á danska stjórnmálamenn, sem láta mynda sig skælbrosandi í váfuglunum, sem Danir senda Úkraínumönnum. Eins og vænta mátti dregur Thorkild upp hið sögulega svið í grófum dráttum. … Read More
Maðurinn sem datt út um glugga og dó – James Forrestal og kveikja annarrar heimstyrjaldarinnar
Arnar Sverrisson skrifar: Það bar svo við árið 1949, að maður „datt“ um glugga á sextándu hæð á sjúkrahúsi bandaríska sjóhersins (National Naval Medical Center) í Maryland. Maðurinn hét James Vincent Forrestal (f. 1892). James var sagður svo ruglaður í ríminu, svo ofsóknaóður og dapur í bragði, að stjórnvöld töldu vistun hans á geðsjúkrahúsi ákjósanlega. James þessi hafði merkan feril … Read More