Vitundarmótun og vitfirring – lygar stjórnmálamanna og fjölmiðla

frettinArnar SverrissonLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: „Í stríði er sannleikurinn svo dýrmætur, að ævinlega verður að sveipa hann lygum,“ sagði forsætisráðherra Breta, Winston Leonard Spencer Churchill (1874-1965). „Herra Churchill býr yfir þeirri sérstöku gáfu að ljúga, sakleysinu uppmálaður, og brengla sannleikann, að því marki að umsnúa skelfilegustu ósigrum í dýrlega sigra,“ sagði Adolf Hitler (1889-1945) og hitti naglann á höfuðið. ”Það má einu … Read More

Óþekki Davos lærlingurinn

frettinArnar Sverrisson, DavosLeave a Comment

Í fyrra (2022) hleypti Netflix af stokkunum nýrri kvikmynd, Aþenu (Athena). Umfjöllunarefnið er forvitnilegt; borgarastríð framandlegs fólks í Frakklandi. Myndin virðist hafa haft forspárgildi. Það sauð einmitt upp úr óánægjugrýtunni um daginn, þegar lögreglan myrti ungling af algerískum uppruna. Það var engu líkara en að brysti á borgarastyrjöld. En fjarri því sú fyrsta. Nú eru talsverðar líkur á, að uppreisnarmenn … Read More

Franska byltingin og barátta Napoleons við bankaveldið

frettinArnar Sverrisson, SaganLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Matthew Ehrat er er kanadískur blaðamaður. Í nýlegri grein um frönsku byltinguna, segir hann m.a.: Ég var eins og þrumu lostinn, þegar ég gluggaði í grein franska sagnfræðingsins, Pierre Beaudry, „Hvers vegna engin var frönsk bylting í Frakklandi.“ Þar er m.a. fjallað um Jean-Sylvain Bailly (Benjamin Franklin frönsku byltingarinnar). Ég komst að því, að þjóðsagan um frönsku … Read More