Eftir Björn Bjarnason: Fjármálaráðherra hefur jafnframt minnt þingmenn hvað eftir annað á að hann hafi ekkert þingmál lagt fram ÍL-sjóðinn enda sé það enn á athugunarstigi. Nú þegar ljóst er að upphlaupið vegna sölu 22,5% hlutar ríkissjóðs í Íslandsbanka 22. mars 2022 er orðið að engu hjá stjórnarandstöðunni og hún græðir ekki neitt á að jagast í Bjarna Benediktssyni, fjármála- … Read More
Píratar brutu starfsreglur
Björn Bjarnason skrifar: Staðfest er að fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alþingis (SEN), Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, braut starfsreglur alþingis sunnudaginn 13. nóvember 2022 þegar hún sendi úttektarskýrslu ríkisendurskoðunar á sölu 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022 til annarra þingmanna Pírata. Skýrslunni var dreift síðdegis þennan sunnudag til nefndarmanna í SEN og skyldi farið með hana sem … Read More
Spuni Samfylkingarinnar
Björn Bjarnason skrifar: Fullyrðingar um lögbrot eru ekki aðeins spuni Samfylkingarinnar heldur einnig fréttastofu ríkisútvarpsins. Sigurður Kári Kristjánsson lögmaður sagði á Facebook þriðjudaginn 15. nóvember: „Ég hlustaði á formann Samfylkingarinnar fjalla um skýrslu Ríkisendurskoðunar á RÚV í morgun. Þar fullyrti Kristrún að mjög sterkar vísbendingar um lögbrot væru komnar fram í kjölfar birtingar þessarar skýrslu. Mér fannst ansi bratt hjá … Read More