Björn Bjarnason skrifar: Í fréttum af Samfylkingunni er gjarnan talað um hana eins og hún keppi í einum þyngdarflokki fyrir ofan getu sína miðað við þingmannafjölda og atkvæðamagn. Kristrún Frostadóttir (34 ára) var kjörin sjöundi formaður Samfylkingarinnar með 94% atkvæða föstudaginn 28. október 2022. Hún var ein í kjöri. Í samtali við Stöð 2 daginn sem hún var kjörin sagðist … Read More
Píratar krefjast sérréttinda
Björn Bjarnason skrifar: Má helst skilja á þingmönnunum að það sé móðgun við þá að sérreglur gildi ekki að öllu leyti um þá sem senda þinginu umsókn um ríkisborgararétt. Píratar héldu í vikunni áfram að jagast í Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra vegna útlendingamála. Þeir stóðu meðal annars fyrir sérstakri umræðu um ríkisborgararétt þar sem þeir töldu sjálfsagt að útlendingastofnun setti umsóknir … Read More
Útlendingamál í ólestri
Björn Bjarnason skrifar: Fari fjölmiðlamenn á vefsíður héraðsdómstóla má lesa dóma í málum nafngreindra einstaklinga sem snerta t.d. skjalafals við komu til landsins. Rætt er við Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóra á Suðurnesjum, um útlendingamál í Morgunblaðinu í morgun (19. okt.). Hann segist „ekki geta tjáð sig um einstök mál“ þegar hann er spurður mál hælisleitanda sem neitað var um hæli hér … Read More