Barbara Björnsdóttir, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, hefur sýknað atvinnurekanda af ákæru fyrir að hafa nauðgað samstarfskonu sinni á hótelherbergi í starfsmannaferð fyrir átta árum. Öll persónueinkenni hafa verið fjarlægð úr dómnum sem og nákvæmar dagsetningar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu RÚV er fyrirtækið meðalstórt. Um var að ræða giftan mann sem reyndi að þvinga samstarfskonu sína til samneytis í stefnumótunarferð á vegum fyrirtækisins árið … Read More
Áströlsk yfirvöld fá á sig hópmálssókn vegna bóluefnanna: „Þau hylmdu yfir skaðann“
Hópmálsókn vegna Covid-19 bóluefnaskaða hefur verið höfðuð gegn áströlskum yfirvöldum, lyfjaeftirlitinu, og fleirum þar í landi. Að málssókninni standa 500 Ástralar sem telja að bóluefnið hafi valdið þeim skaða, auk syrgjenda ástvina sem létust eftir Covid-19 bólusetningar. Einn af stefnendum sem fékk alvarlega gollurshússbólgu í kjölfar Pfizer sprautu heldur því fram að yfirvöld hafi hylmt yfir mögulegri skaðsemi sprautanna meðan … Read More
Alþjóðlegi sakamáladómstóllin, Rússland og Bandaríkin
Eftir Einar Ólafsson: 1. mars síðastliðinn gaf Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn út handtökuskipun á hendur Vladimir Pútíns forseta Rússlands og Maríu Alekseyevnu Lvova-Belova, sem er einhvers konar umboðsmaður barna á skrifstofu forsetans. En hver er staða þessa dómstóls og hvaða lögmæti hefur hann? Stríðsglæpir voru skilgreindir með Genfarsamningunum og Haag-samningunum á árunum 1864 til 1929 og loks með fjórða Genfarsamningnum 1949. Þar … Read More