Hópmálsókn vegna Covid-19 bóluefnaskaða hefur verið höfðuð gegn áströlskum yfirvöldum, lyfjaeftirlitinu, og fleirum þar í landi. Að málssókninni standa 500 Ástralar sem telja að bóluefnið hafi valdið þeim skaða, auk syrgjenda ástvina sem létust eftir Covid-19 bólusetningar. Einn af stefnendum sem fékk alvarlega gollurshússbólgu í kjölfar Pfizer sprautu heldur því fram að yfirvöld hafi hylmt yfir mögulegri skaðsemi sprautanna meðan … Read More
Alþjóðlegi sakamáladómstóllin, Rússland og Bandaríkin
Eftir Einar Ólafsson: 1. mars síðastliðinn gaf Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn út handtökuskipun á hendur Vladimir Pútíns forseta Rússlands og Maríu Alekseyevnu Lvova-Belova, sem er einhvers konar umboðsmaður barna á skrifstofu forsetans. En hver er staða þessa dómstóls og hvaða lögmæti hefur hann? Stríðsglæpir voru skilgreindir með Genfarsamningunum og Haag-samningunum á árunum 1864 til 1929 og loks með fjórða Genfarsamningnum 1949. Þar … Read More
Ákærur gegn Alec Baldwin felldar niður
Ákærur gegn leikaranum Alec Baldwin vegna skotárásar sem leiddi til dauða kvikmyndatökukonunnar Halyna Hutchins á tökustað á myndinni „Rust“ hafa verið felldar niður, að sögn lögfræðinga hans. Ákærur um manndráp af gáleysi voru látnar niður falla í bili en réttarhöld áttu að hefjast eftir tæpar tvær vikur. „Við erum ánægð með þá ákvörðun að vísa máli Alec Baldwin fá og … Read More