Ekki borða svín á jólunum í mótmælaskyni við illa meðferð þeirra

frettinDýravelferð3 Comments

Rósa Líf Darradóttir, læknir og varaformaður Samtaka um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) segir að illa sé farið með svín, þeim sé haldið innandyra og fái ekki að fara út. Dýrin hafa þar með ekki möguleika á að stunda sitt eðlilega atferli. Halarnir eru klipptir af grísunum, sem er mjög sársaukafull aðgerð, án þess að þau séu deyfð. Ástæðan er sú að … Read More

Dýrunum í Borgarbyggð verði tafarlaust komið til bjargar

frettinDýravelferðLeave a Comment

Dýraverndarsamband Íslans (DÍS) sendi eftirfarandi fyrirspurn á forstjóra Matvælastofnunar þriðjudaginn 08.11 en hefur engin viðbrögð fengið. DÍS kynnti sér aðstæður dýranna í Borgarbyggð sl. helgi og aftur í gærdag og ljóst að staðan er grafalvarleg. Stjórn DÍS áréttar kröfu sína um að umræddum dýrum verði tafarlaust komið til bjargar!

SDÍ efast um hæfi MAST til að sinna eftirliti með velferð dýra

frettinDýravelferðLeave a Comment

Samtaka um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna vanrækslu hrossa í Borgarbyggð: Samtök um dýravelferð á Íslandi kalla eftir tafarlausum aðgerðum í máli þessu. Enginn vafi er á því að Matvælastofnun (MAST) hefur þær lagaheimildir til að svipta dýr úr umsjá umráðaaðila ef úrbætur þola enga bið. Sú afstaða að dýr njóti lagalegrar verndar er meginandlag … Read More