Rósa Líf Darradóttir, læknir og varaformaður Samtaka um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) segir að illa sé farið með svín, þeim sé haldið innandyra og fái ekki að fara út. Dýrin hafa þar með ekki möguleika á að stunda sitt eðlilega atferli. Halarnir eru klipptir af grísunum, sem er mjög sársaukafull aðgerð, án þess að þau séu deyfð. Ástæðan er sú að … Read More