Sleppti friðardúfu á ESB – þinginu

Gústaf SkúlasonDýravelferð, Erlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Slóvakíski ESB-þingmaðurinn Miroslav Radacovsky sleppti dúfu á ESB-þinginu á miðvikudaginn. Evrópa þarf frið Sendi hann ESB-þinginu dúfuna sem boðskap um frið í Evrópu og heiminum. Miroslav Radacovsky er þingmaður „Slovak Patriot“ flokksins og er hann að hætta störfum sem þingmaður og sagði þetta síðasta boðskap sinn til á vegum ESB-þingsins. Hann óskaði þinginu, heiminum og Evrópu og þá sér í … Read More

Ekki borða svín á jólunum í mótmælaskyni við illa meðferð þeirra

frettinDýravelferð3 Comments

Rósa Líf Darradóttir, læknir og varaformaður Samtaka um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) segir að illa sé farið með svín, þeim sé haldið innandyra og fái ekki að fara út. Dýrin hafa þar með ekki möguleika á að stunda sitt eðlilega atferli. Halarnir eru klipptir af grísunum, sem er mjög sársaukafull aðgerð, án þess að þau séu deyfð. Ástæðan er sú að … Read More

Dýrunum í Borgarbyggð verði tafarlaust komið til bjargar

frettinDýravelferðLeave a Comment

Dýraverndarsamband Íslans (DÍS) sendi eftirfarandi fyrirspurn á forstjóra Matvælastofnunar þriðjudaginn 08.11 en hefur engin viðbrögð fengið. DÍS kynnti sér aðstæður dýranna í Borgarbyggð sl. helgi og aftur í gærdag og ljóst að staðan er grafalvarleg. Stjórn DÍS áréttar kröfu sína um að umræddum dýrum verði tafarlaust komið til bjargar!