SDÍ efast um hæfi MAST til að sinna eftirliti með velferð dýra

frettinDýravelferðLeave a Comment

Samtaka um dýravelferð á Íslandi (SDÍ) hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna vanrækslu hrossa í Borgarbyggð: Samtök um dýravelferð á Íslandi kalla eftir tafarlausum aðgerðum í máli þessu. Enginn vafi er á því að Matvælastofnun (MAST) hefur þær lagaheimildir til að svipta dýr úr umsjá umráðaaðila ef úrbætur þola enga bið. Sú afstaða að dýr njóti lagalegrar verndar er meginandlag … Read More