Eldur Smári Kristinsson skrifar: Um helgina verð ég þess heiðurs aðnjótandi að ávarpa alþjóðlega ráðstefnu Genspect sem kallast „Heildarmyndin“ eða á ensku „The Bigger Picture“ og fer fram í miðborg Lissabon í Portúgal. Genspect eru alþjóðleg samtök fagfólks og áhugamanna um málefni fólks sem glímir við kynama. Samtökin hafa sett sér fimm grundvallar gildi. Þau eru í fyrsta lagi að … Read More
Telur transferli barna vera bælingarmeðferð á samkynhneigð
Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson, þingmanns Viðreisnar, var afgreitt frá Alþingi í gærkvöldi, þrátt fyrir að refsiréttarnefnd dómsmálaráðuneytisins hafi talið að vinna þyrfti málið betur. Fréttin hafði samband við Eld Ísidór, formann Samtakanna 22, til þess að fá viðbrögð hans. Spurt var hvernig frumvarpinu var ábótavant, að hans mati: ,,Engar skilgreiningar komu fram í upphaflega frumvarpinu. Eftir að refsiréttarnefnd birti umsögn sína … Read More
Þegar hugmyndafræðin og raunveruleikinn mætast
Eftir Eld Ísidór (greinin var send Vísi til birtingar sem skoðanagrein en hefur ekki birst þar – sjá svar Vísis undir greininni). Eldur Ísidór Félagið Málfrelsi bauð til fundar um fræðslustarf Samtakanna ´78 mánudaginn 15. maí. Það var fjölmennt á fundinum á Kringlukránni og nauðsynlegt að bæta við stólum þar sem salurinn var afar þétt setinn og margir þurftu að … Read More