Eftir Eld Deville: „Ef við hættum að geta lýst raunveruleikanum, þá getum við ekki lengur staðið vörð um áunnin réttindi okkar“ Samtökin 22 – Hagsmunasamtök Samkynhneigðra voru stofnuð fyrir ári síðan. Við höfum verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu vegna umsagnar okkar til Alþingis við frumvarp um bann á svokölluðum bælingarmeðferðum og svo vegna hegðunar Ferðamálastofu, ÖBÍ og Sjálfsbjargar gagnvart … Read More
Að berjast gegn siðrofi er ekki bakslag – Áramótahugvekja
Eldur Deville, talsmaður Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra ritaði þessa áramótahugvekju á facebook í dag: Elsku vinir og vandamenn, Þau eru komin. Áramótin. Tíminn til þess að líta um öxl, „check n´adjust“ (stöðumat) og líta fram á við. Árið 2022 er búið að vera gott ár. Þegar ég lít um öxl minnist ég margs sem ég get verið þakklátur fyrir. … Read More
Öfgafull viðbrögð á Alþingi
Eldur Deville skrifar: Samtökin 22 – Hagsmunasamtök Samkynhneigðra hafa verið aðeins í umræðunni undanfarna daga. Ég er talsmaður þessarar tiltölulega nýju grasrótarhreyfingar samkynhneigðra. Við erum hópur samkynhneigðra sem hefur haft áhyggjur af þeim breytingum sem hreyfingin okkar hefur tekið. Í síðustu viku skiluðum við inn umsögn til Alþingis varðandi svokallað „bælingarmeðferðar“ frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson úr Viðreisn. Með henni flytja frumvarpið … Read More