Selenskí undirritaði lög sem banna fjölmiðlafrelsi: sjónvarps- og útvarpsráð algjörlega stjórnað af forsetanum

frettinErlent, Fjölmiðlar, Úkraínustríðið1 Comment

Nokkur úkraínsk og evrópsk blaðamannasamtök hafa harðlega gagnrýnt nýju fjölmiðlalögin sem Volodymyr Selenskí samþykkti nýlega. Lögin veita stjórnvöldum aukið vald og áhrif yfir fréttaveitum í landinu. Þann 29. desember síðastliðinn undirritaði Volodymyr Selenskí, forseti Úkraínu, umdeilt lagafrumvarp. Lögin veita stjórnvöldum vald til að stjórna að mestu leyti úkraínskum fjölmiðlasamtökum og blaðamönnum. Frumvarpið var samið fyrir tveimur árum og hefur verið … Read More

WEF manninum Kevin McCarthy endurtekið hafnað sem forseta fulltrúadeildar

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Repúblikaninn Kevin McCarty, þingmaður frá Kaliforníu, sem sóst hefur eftir embætti forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, eftir að repúblikanar náðu meirihluta í kosningunum í nóvember, hefur ekki enn náð kjöri þrátt fyrir margendurteknar atkvæðagreiðslur á þinginu undanfarna daga. McCarthy þarf að fá atkvæði 218 þingmanna til að ná kjöri og myndi ná þeim fjölda ef allir samflokksmenn hans myndu greiða honum atkvæði. … Read More

Pútín fyrirskipar vopnahlé á jólunum – Kænugarðsstjórnin hafnar því

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, hefur fyrirskipað 36 tíma vopnahlé í átökunum við Úkraínuher, til að kristnir rétttrúaðir á átakasvæðunum geti mætt í guðsþjónustu og haldið jólahátíð. Frá því greinir meðal annars Breska ríkisútvarpið BBC. Réttrúnaðarkirkjan heldur jólin 7. janúar, og skal vopnahléð hefjast kl. 12 á morgun að staðartíma í Moskvu. Óskað var eftir því við Úkraínustjórn að hún gerði slíkt … Read More