Evrópuþingmaður handtekinn: grunur um spillingu í tengslum við heimsmeistaramótið í Katar

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Belgíska lögreglan hefur handtekið gríska demókratann og Evrópuþingmanninn Evu Kaili, sem er einnig ein af fjórtán varaforsetum Evrópuþingsins. Handtakan átti sér stað á föstudagskvöld í Brussel að því er heimildarmaður sem þekkir málið sagði við AFP. Belgíska lögreglan hafði unnið að rannsóknum í fjóra mánuði vegna gruns um að Katar hafi reynt að múta stjórnmálamönnum Evrópusambandsins varðandi ákvarðanir fyrir heimsmeistaramótið … Read More

Forstjóri Pfizer neitaði aftur að mæta fyrir nefnd Evrópuþingsins

frettinErlentLeave a Comment

Eins og Fréttin sagði frá þá mætti forstjóri Pfizer, Albert Bourla, ekki fyrir nefnd Evrópuþingsins sem fjallar um COVID-19 þegar hann var boðaður á fund nefndarinnar 10. október sl. Bourla ákvað að senda fyrir sig Janin Small framkvæmdastjóra alþjóðlegra markaða fyrirtækisins. Svo sem frægt er orðið staðfesti Small við nefndina á þeim fundi að Pfizer hefði ekki prófa hvort „bóluefni“ fyrirtækisins … Read More

Flórída ætlar að draga Moderna og Pfizer til ábyrgðar fyrir rangar fullyrðingar um aukaverkanir

frettinErlent1 Comment

Ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis, sagði um síðustu helgi að stjórn hans ætli að draga framleiðendur Covid bóluefna til ábyrgðar fyrir rangar fullyrðingar um COVID srpautur sem hafa valdið skaða og dauða. Ríkisstjórinn sagði að hann myndi vinna með Joseph A. Ladapo, landlækni Flórída, „til að fá framleiðendurna til að bera ábyrgð á þessum mRNA [sprautum] vegna þess að þeir héldu … Read More