Páll Vilhjálmsson skrifar: Evrópa hefur misst sjónir á eigin grunngildum og berst við ímyndaða ógn frá Rússum. Tapað tjáningarfrelsi er meiri ógn fyrir almenning í Evrópu en sú hætta sem stafar að Rússlandi. Á þessa leið mæltist J.D. Vance varaforseta Bandaríkjanna á öryggisráðstefnu í München. Allir bjuggust við að Vance talaði um ytri ógnir, s.s. Rússlands og e.t.v. Kína. En, nei, varaforsetinn … Read More
Trump gefur Pútín Evrópu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Eftir 90 mínútna samtal við Pútín Rússlandsforseta hringdi Trump í Selenskí forseta Úkraínu í fáeinar mínútur. Á milli Trump og Pútín var samtal, Selenskí fékk niðurstöðu. Heimurinn er í höndum Trump og Pútín, skrifar Telegraph. Smávegis ýkjur, vitanlega, líkt og fyrirsögnin hér að ofan, en keyrir heim tvö kjarnaatriði. Í fyrsta lagi að Trump og Pútín eru sammála að … Read More
Fyrirsjáanlegt hrun samevrópsks öryggis
Eftir Glenn Diesen: Alþjóðakerfið á tímum kalda stríðsins var skipulagt við öfgakennd núllsummuskilyrði. Það voru tvær valdamiðstöðvar með tvær ósamrýmanlegar hugmyndafræði sem treystu á áframhaldandi spennu milli tveggja keppinauta hernaðarbandalaga til að varðveita aga og öryggistengsl milli bandamanna. Án annarra valdamiðstöðva eða hugmyndafræðilegs fundarstaðar var tap annars ávinningur fyrir hinn. En frammi fyrir möguleikanum á kjarnorkustríði voru líka hvatar til … Read More