Einstaklingsréttindi fótum troðin – ESB samþykkir að innleiða stafræn vegabréf að hætti kínverskra kommúnista

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: ESB-þingmaðurinn Rob Roos segir það „afar slæmar fréttir” og varar jafnframt við afleiðingunum, að aðildarríki ESB hafa samþykkt að taka í notkun stafrænt vegabréf ESB „eID.” Roos varar einnig við áætlun um að innleiða stafrænan gjaldmiðil. Með innleiðingu slíkra persónuauðkenna, gefst yfirvöldum fullt vald og möguleiki á að vaka yfir öllu því sem einstaklingurinn gerir. Þetta er … Read More

Minnst kynþáttamisrétti í Póllandi innan ESB

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Pólverjum, sem frjálslyndir fjölmiðlar hafa oft lýst sem hatara gagnvart útlendingum, eru umburðarlyndustu allra innan 13 aðildarríkja ESB sem tóku þátt í nýrri könnun um kynþáttahatur innan Evrópusambandsins (sjá pdf neðar á síðunni). Hlutfall fólks af afrískum uppruna sem verður fyrir kynþáttamisrétti í Póllandi er minna en helmingur af meðaltali innan ESB samkvæmt nýrri skýrslu frá mannréttindastofnun ESB. Stofnun Evrópusambandsins … Read More

Hefur ESB séð Hamas fyrir efni í eldflaugar sínar?

frettinErlent, Evrópusambandið, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Hinn 10. október síðastliðinn birtist í Telegraph grein um að Evrópusambandið haldi áfram að fjármagna vatnsleiðslur til Gaza, jafnvel þótt Hamasliðar stæri sig af því að grafa vatnsleiðslur upp og nota þær í eldflaugar sem er skotið á almenna borgara í Ísrael, gjarnan bændur á samyrkjubúunum sem eru nálægt Gaza. Í grein Telegraph segir að ESB hafi … Read More