Hvers vegna Evrópusambandið?

frettinEvrópusambandið, Innlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Á sama tíma og Evrópusambandið (ES) á í miklum og vaxandi vanda er ríkisstjórn á Íslandi, sem telur á trúarlegum forsendum að mikilvægt sé að Ísland gangi í ES. Framleiðsla, framleiðni og hagvöxtur í Evrópu er á niðurleið. Fjölda innflutningur fólks hefur lamandi áhrif og ríkisskuldir flestra aðildarríkjanna aukast. Evrópa er meginland sem er í alvarlegri efnahagskreppu. … Read More

Húsið brennur

frettinErlent, Evrópusambandið, Jón Magnússon, LoftslagsmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Sænska stúlkan Gréta Túnberg byrjaði að skrópa í skólanum og mótmæla hlýnun í heiminum af mannavöldum fyrir rúmum 9 árum. Vinstri elítan bar hana á höndum sér og tók hvert orð sem foreldrar hennar höfðu lagt henni í munn sem spádómsorðum.  Fyrir 6 árum ávarpaði hún Evrópuþingið og síðar alsherjarþing Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Hún sagði að jörðin(húsið) … Read More

Alþjóðastofnanir, gamlar og nýjar

frettinErlent, Evrópusambandið, Geir Ágústsson, NATOLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Íslendingar eru meðlimir í Sameinuðu þjóðunum, NATO, OECD, eiga hlut í Alþjóðabankanum og óteljandi öðrum alþjóðastofnunum, aðilar að EES samningnum við Evrópusambandið, aðilar að Schengen-samningnum, hafa gert ógrynni samninga við önnur ríki og eflaust er ég að gleyma einhverju. Gleymum svo ekki dellumálum, eins og Parísarsamkomulaginu. Sjálfsagt er að endurskoða allt þetta með reglulegu millibili. Er viðkomandi aðild … Read More