Loðin stækkunarsvör ESB

ritstjornBjörn Bjarnason, Evrópusambandið, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Ríkisstjórn Íslands kemst ekki upp með tvískinnunginn í orðalagi stjórnarsáttmálans, að láta eins og um framhald aðildarviðræðna sé að ræða. Ætlar stjórnin að bera umsóknina frá 2009 undir þjóðaratkvæði eða umsókn sem tekur mið af stöðu mála árið 2027?“ Utanríkisráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hitti Maros Šefčovič sem stjórnar EES-málefnum í framkvæmdastjórn ESB á fundi í Brussel miðvikudaginn … Read More

Kristrún kokgleypir ESB-áróðri um Úkraínu

ritstjornEvrópusambandið, Innlent, Peningaþvætti, Stjórnmál, Úkraínustríðið3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún forsætis fer nærri að stunda falsfréttamennsku á vef stjórnarráðsins. Þar er haft eftir henni: ,,Ógnir í norðanverðri Evrópu hafa stigmagnast á undanförum misserum, ekki síst í kjölfar árásarstríðs Rússa í Úkraínu.“ Norðanverð Evrópa er vanalega skilgreind sem Norðurlönd og eftir atvikum Norður-Atlantshaf. Bretlandseyjar eru gjarnan taldar með. Úkraína hefur aldrei talist til Norður-Evrópu. Hvers vegna fleiprar Kristrún … Read More

Hvers vegna Evrópusambandið?

ritstjornEvrópusambandið, Innlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Á sama tíma og Evrópusambandið (ES) á í miklum og vaxandi vanda er ríkisstjórn á Íslandi, sem telur á trúarlegum forsendum að mikilvægt sé að Ísland gangi í ES. Framleiðsla, framleiðni og hagvöxtur í Evrópu er á niðurleið. Fjölda innflutningur fólks hefur lamandi áhrif og ríkisskuldir flestra aðildarríkjanna aukast. Evrópa er meginland sem er í alvarlegri efnahagskreppu. … Read More