ESB notar frystar rússneskar eignir að andvirði 1,5 milljarða evra fyrir vopnakaup til Úkraínu

frettinErlent, Evrópusambandið, Úkraínustríðið1 Comment

ESB hefur flutt 1,5 milljarða evra til Úkraínu með því að nota ágóða af frystum rússneskum eignum. Þessi aðgerð er hluti af stærra átaki vestrænna ríkja til að styðja Úkraínu fjárhagslega og þrýsta á Rússa. Rússar hafa lofað að bregðast við aðgerðum ESB, þó að smáatriðin séu ekki enn ljós. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, hefur tilkynnt að … Read More

Atlaga ESB að málfrelsinu

frettinErlent, Evrópusambandið, Mannréttindi, RitskoðunLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Hafi notendur X velkst í vafa um mikilvægi kaupa Elon Musk á Twitter fyrir óhefta og upplýsta umræðu um málefni og fréttir líðandi stundar er sá vafi ekki lengur fyrir hendi. Hvernig meginstraumsmiðlar, eins og CNN sem dæmi, færðu almenningi villandi og á stundum rangar fréttir af banatilræði við fyrrverandi forseta Bandaríkjanna staðfesti þýðingu X sem milliliðalauss … Read More

Leynileg ritskoðun Evrópusambandsins á samfélagsmiðlum

frettinErlent, Evrópusambandið1 Comment

Einræðið sem við vöruðum við er að gerast, þessu greinir blaðamaðurinn og rithöfundurinn Michael Shellenberger frá á X. Pistillinn í held sinni:  „Evrópusambandið er um þessar mundir að þvinga stór tæknifyrirtæki til að stunda leynilega ritskoðun í stórum stíl. Eins og flestir vita þá hafa Google og Facebook fylgt þessu eftir gróflega. Aðeins X, sem er í eigu Elons Musk, … Read More