Gengið er til þingkosninga ESB-þingsins í dag í mörgum löndum. Í Svíþjóð hefur verið gerð samantekt á því, hvernig sænsku þingflokkarnir hafa kosið í málum varðandi flutning á fullveldi Svíþjóðar til ESB í Brussel. Kom í ljós að sjö af átta flokkum greiða yfirleitt sjálfkrafa atkvæði með slíku valdaframsali. Einungis Svíþjóðardemókratar ganga einna helst gegn slíkum tillögum. Á síðasta fimm … Read More
Seðlabanki ESB ætlar að sekta banka sem eru ekki nógu „vók“
Seðlabanki ESB (European Central Bank, ECB) undirbýr í fyrsta sinn að koma á „loftslagssektum“ innan sambandsins. Ástæða sektanna er hugmyndafræðilega knúin af heimsendakenningum græningja og kommúnista. ESB-þingkonan Kerstin af Jochnik segir við spænska dagblaðið Cinco Días að ástæðurnar á bak við sektirnar séu þær, að bankarnir hafi ekki gripið til „nægilegra ráðstafana til að stjórna loftslagsáhættu sinni“ og hafa þess … Read More
Orbán: „ESB undirbýr stórstyrjöld gegn Rússlandi“
Ungverjaland verður að bregðast við til að bjarga Evrópu og stöðva áætlanir ESB-elítunnar að koma af stað stórstyrjöld í Evrópu, segir Viktor Orbán, forsætisráðherra landsins. Hann varar við því að: „Engar bremsur virðast vera á lest stríðsæsingamannanna og lestarstjórinn hefur sturlast.“ Þúsundir stuðningsmanna Orbáns tóku þátt í friðargöngu í höfuðborg landsins á laugardag og er forsætisráðherrann segir það skýrt, að … Read More