Leynileg ritskoðun Evrópusambandsins á samfélagsmiðlum

ritstjornErlent, Evrópusambandið1 Comment

Einræðið sem við vöruðum við er að gerast, þessu greinir blaðamaðurinn og rithöfundurinn Michael Shellenberger frá á X. Pistillinn í held sinni:  „Evrópusambandið er um þessar mundir að þvinga stór tæknifyrirtæki til að stunda leynilega ritskoðun í stórum stíl. Eins og flestir vita þá hafa Google og Facebook fylgt þessu eftir gróflega. Aðeins X, sem er í eigu Elons Musk, … Read More

Evrópska lýðræðið

ritstjornErlent, Evrópusambandið, Geir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn kusu íbúar Evrópusambandsins til Evrópuþingsins. Það má miklu frekar kalla þær kosningar eina stóra skoðanakönnun enda breyta niðurstöðurnar í engu því hverjir ráða í raun þar á bæ. Óformlegir kvöldverðir forsætisráðherra Evrópusambandsins eru í staðinn sá vettvangur þar sem völdunum er skipt, eða eins og segir í frétt DW: Scholz, Emmanuel Macron Frakklandsforseti, Giorgia Meloni, … Read More

ESB innleiðir refsitolla á kínverska rafbíla

ritstjornErlent, Evrópusambandið, Kolefniskvóti, RafmagnsbílarLeave a Comment

Frá og með 4. júlí verður dýrara að kaupa rafbíla frá Kína innan ESB. Á vefsíðu Tek.no er vísað í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórn ESB þar sem þeir saka Kína um „ósanngjarna niðurgreiðslu“. Nú er það svo að allur rafbílamarkaðurinn hefur orðið til með niðurgreiðslum. Án stórfelldra styrkja og fríðinda hefði Noregur til að mynda ekki verið leiðandi í heiminum í … Read More