Þannig mun Danmörk refsa bændum sínum í nafni loftslagsins

Gústaf SkúlasonErlent, Kolefniskvóti, LoftslagsmálLeave a Comment

Þrátt fyrir að bændamótmæli hafi verið haldin víða um Evrópu undanfarin misseri, þá kjósa Danir að hunsa vilja fólksins. Núna gæti Danmörk orðið fyrsta landið í heimi til að leggja „loftslagsskatt“ á landbúnaðinn. Samkvæmt dósent í hagfræði gæti það orði vegvísir fyrir Evrópusambandið. Bændur í Evrópu hafa um langt skeið mótmælt skorti á haldbærum forsendum fyrir rekstri bændabýla. Benda þeir … Read More

Loftslagssköttum mótmælt í Kanada: „Höggvum skattinn“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kolefniskvóti, LoftslagsmálLeave a Comment

Mikil mótmæli eru í gangi í Kanada. Þúsundir vörubílstjóra, bænda og annarra hafa farið út á götur til að mótmæla nýju koltvísíringsgjaldi ríkisstjórnarinnar. Viðbrögð ríkisins eru að senda þungvopnaða lögreglumenn gegn mótmælendum eins og sjá má á myndböndum neðar á síðunni.  Kanadamenn eru undir miklum þrýstingi vegna hárra skatta frá skilningslausri ríkisstjórn undir forystu Justin Trudeau forsætisráðherra. Slær hart gegn … Read More

Nýtt loftslagsframtak ESB: Stöðva sólina frá að skína

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kolefniskvóti, Loftslagsmál1 Comment

Í baráttunni við að koma í veg fyrir það, sem talið er vera yfirvofandi dauðadómur jarðarinnar í loftslagshamförum, er nú verið að velta hverjum steini til að finna lausnir. Eitt af því fáránlegasta er að koma í veg fyrir að sólin skíni á jörðina (sjá pdf. að neðan). ESB fjárfestir mikið í að þróa nýja tækni, uppfærslu sólargeisla. Með hjálp … Read More