Hvort land er hluti af ESB sést á ESB-fánanum á stjórnarbyggingum þess. Núna vilja ítalskir fullveldissinnar fjarlægja ESB-fánann af öllum opinberum byggingum landsins. Þjóðarflokkurinn Lega er í ríkisstjórnarsamstarfi á Ítalíu og er orðinn leiður á eilífri áminningu um ESB. Samkvæmt frétt Reuters, þá segir Claudio Borghi, einn af frambjóðendum flokksins til ESB-þingsins, að einungis eigi að leyfa ítalska fána fyrir … Read More
Vinstri rithöfundur handtekinn í kjölfar morðtilræðis á forsætisráðherra Slóvakíu
Juraq Cintula, áberandi vinstrisinnaður rithöfundur var handtekinn eftir morðtilraun á Robert Fico, forseta Slóvakíu, fyrr í dag. Fjölmiðlar hafa greint frá skotárás á Robert Fico þegar hann var að koma af ríkisstjórnarfundi í bænum Handlova um 150 km norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Á myndskeiði sem náðist af atburðinum (sjá að neðan) má sjá mann sem skýtur 5 skotum að forsætisráðherranum. … Read More
Pólskir bændur í setumótmælum á þingi
Pólskir bændur eru ekkert á því að gefast upp í baráttunni gegn „græna eitri ESB.“ Nýlega mótmæltu bændur loftslagsstefnu ESB innan veggja þingsins. Telja bændur ESB ógna lífsafkomu sinni og segjast halda mótmælunum áfram, þar til þeir fá fund með Donald Tusk forsætisráðherra Póllands. Pólskir bændur hafa sett upp hindranir á landamærastöðvum á milli Póllands og Úkraínu vegna kornaflutnings Úkraínu … Read More