Páfinn lýsir áhyggjum af lágri fæðingartíðni í Evrópu

Gústaf SkúlasonErlent, Fæðingar1 Comment

Frans páfi lýsti nýlega áhyggjum af lækkandi fæðingartíðni, sérstaklega í Evrópu. Hann sagði að „gamla heimsálfan er að verða eldri heimsálfa.“ Hann harmaði einnig að eigingirnin er orðin þannig að samfélagið vill „frekar hafa hunda og ketti en börn.“ Evrópa hefur glatað hæfileikanum að meta fegurð lífsins Páfinn dró upp dökka mynd af Evrópu og lýsti álfunni sem „þreyttri og … Read More

Minnkandi frjósemi – fæðingum fækkar á Íslandi milli ára

frettinFæðingar3 Comments

Fréttin sagði frá því í október sl. að fæðingum færi fækkandi í heiminum á árinu 2022. Þýskaland tilkynnti ti dæmis um 13% fækkun fæðinga milli janúar og mars 2022 samanborið við sama tímabil árið 2021, Bretland um tæp 8% og Svíþjóð tæp 7%. Nú segir Morgunblaðið frá því í dag að sama þróun eigi sér stað hér á landi. Fækk­un fæddra barna á … Read More