Minnkandi frjósemi – fæðingum fækkar á Íslandi milli ára

frettinFæðingar3 Comments

Fréttin sagði frá því í október sl. að fæðingum færi fækkandi í heiminum á árinu 2022. Þýskaland tilkynnti ti dæmis um 13% fækkun fæðinga milli janúar og mars 2022 samanborið við sama tímabil árið 2021, Bretland um tæp 8% og Svíþjóð tæp 7%. Nú segir Morgunblaðið frá því í dag að sama þróun eigi sér stað hér á landi. Fækk­un fæddra barna á … Read More