Smásaga: Konurnar með ljáinn

frettinInnlent, Þröstur JónssonLeave a Comment

Eftir Þröst Jónsson: Kóngurinn í Kreml, hann réðst inn í spilltasta landið, sem er land hins gulbláa fána. Kónginum var nóg boðið af þrýstingi frá svartálfunum í vestri og ofbeldi gegn fólki sínu í austurhluta landsins með gulbláa fánann. Svartálfarnir í vestri búa í Fjórða Ríkinu og Vínlandi. Á eyju einni, „stórasta“ landi í heimi svartálfanna eru drottningar tvær, konurnar … Read More

Fjarðarheiðargöng fyrir fáa?

frettinStjórnmál, Þröstur JónssonLeave a Comment

Eftir Þröst Jónsson: Á Seyðisfirði búa um 600 manns. Þar er önnur af tveim aðal farþega-millilandagáttum landsins, eina höfnin á Íslandi með reglulegum áætlanasiglingum farþega-ferju milli Íslands og Evrópu. Auk þess fer mikill út- og innflutningur um höfnina. Sú höfn er tengd við þjóðvegakerfið með erfiðum fjallveg um Fjarðarheiði, sem oft er farartálmi um vetur. Handan við heiðina er einn af … Read More

Þegar lítil þúfa veltir þungu hlassi

frettinPistlar, Stjórnmál, Þröstur JónssonLeave a Comment

Þröstur Jónsson skrifar: Mikil fjárfestingarþörf er til uppbyggingar innviða í Múlaþingi. Takmarkaðir fjármunir eru til ráðstöfunar og því afar mikilvægt að fjárfestingum sé forgangsraðað rétt. Þegar kemur að forgangsröðun viljum við hjá M-listanum líta fyrst til þess sem er okkur dýrmætast, þ.e. barnanna okkar, grunnskóla, tónskóla, leikskóla og fleira. M-listinn bókaði á 51. fundi Byggðaráðs Múlaþings, þann 19 apríl 2022 undir … Read More