Sakborningar og formaður BÍ snúa bökum saman

ritstjornFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórður Snær fyrrum ritstjóri Heimildarinnar var mættur; Þóra Arnórs fyrrum ritstjóri Kveiks á RÚV einnig. Aðalsteinn Kjartansson á Heimildinni var á staðnum. Þríeyki sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu mætti í fyrradag á framhaldsaðalfund BÍ til að tryggja að Sigríður Dögg héldi stöðu sinni sem formaður Blaðamannafélags Íslands. Sigríður Dögg er bráðnauðsynleg sakborningunum í væntanlegri málsvörn þeirra á opinberum … Read More

Hæstiréttur: bloggari má gagnrýna blaðamenn

ritstjornFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í gær hafnaði hæstiréttur áfrýjunarbeiðni blaðamannanna Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs Ingólfssonar um að endurskoða sýknudóm landsréttar í máli tvímenningana gegn tilfallandi bloggara. Þórður Snær og Arnar Þór eru sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu, sem tilfallandi hefur bloggað um en fjölmiðlar sagt fáar fréttir af. Þeir stefndu bloggara fyrir tveim árum. Krafist var ómerkingar tvennra ummæla: … Read More

Sigríður Dögg: 14 m. kr. til að réttlæta brottrekstur Hjálmars

ritstjornFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands missti starf sitt sem fréttamaður RÚV um síðustu áramót. Tilfallandi bloggaði í janúar í ár: Víst er að Stefán Eiríksson útvarpsstjóri ræddi við Sigríði Dögg eftir að hún játaði á sig skattsvik með færslu á Facebook 11. september sl. haust. Faglegar spurningar vakna ef fréttamaður er uppvís að skattsvikum. Trúverðugleiki fréttastofu RÚV er í húfi. … Read More