Áróðursdreifararnir Reuters og AP

frettinÁróður, Fjölmiðlar, Hildur Þórðardóttir1 Comment

Eftir Hild­i Þórðardóttt­ur rithöfund (mynd: Ragnheiður Arngrímsdóttir) „Sá sem vill koma vafa­samri sögu á kreik þarf ekki að gera annað en að koma henni að hjá ein­hverri þess­ara virðulegu frétta­veitna, Reu­ters, AP og AFP.“ Í aðdrag­anda lengri dval­ar í Mið-Aust­ur­lönd­um haustið 2016 hafði ég sam­band við nokkra fréttamiðla hér á landi til að kanna hvort þá vantaði ekki tengil á svæðinu … Read More

Meistarastykki í vondri og hlutdrægni fréttamennsku

frettinFjölmiðlar, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Þegar kemur að einhliða, hlutdrægri og vondri fréttamennsku á fréttastofa RÚV hvert meistarastykkið af fætur öðru. Fréttir sem eru ætlaðar til að fá fólk til að taka afstöðu með ákveðnum málstað á einhliða og oft röngum forsendum. Undanfarna daga hefur fréttastofa RÚV flutt einhliða fréttir og  samhengislausar þar sem þess er gætt að sjónarmið eins aðila en … Read More

Hersveitir njósnuðu um blaðamenn og stjórnmálamenn sem gagnrýndu Covid lokunaraðgerðir

frettinCOVID-19, Fjölmiðlar, Njósnir, RitskoðunLeave a Comment

Hersveitir stunduðu leynilegar njósnir á breskum ríkisborgurum sem gagnrýndu lokunarstefnu ríkisstjórnarinnar í Covid. Þetta kemur fram í sunnudagsblaði The Mail. Hernaðaraðgerðir í „upplýsingastríði“ Bretlands voru hluti af skæðum aðgerðum sem beindust gegn stjórnmálamönnum og þekktum eða áberandi blaðamönnum sem vöktu efasemdir um opinberar aðgerðir ríkisstjórnarinnar við heimsfaraldri á Bretlandi. Sveitirnar tóku saman skjöl um opinberar persónur eins og David Davis fyrrverandi ráðherra, … Read More