Fréttablaðið: Síðasta vígið fallið

ritstjornFjölmiðlar, Innlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Á tímum Víetnamstríðsins fylgdust menn grannt með því hvort síðasta vígið í fjalllendi mið Víetnam  Ke San mundi falla. Fjölmiðlar sögðu að með falli þess væri leiðin greið fyrir vígamenn kommúnista og fáar varnir eftir. Allt reyndist þetta rangt. Ke San var yfirgefið og það breytti engu um gang stríðsins.  Mér var hugsað til þessarar umræðu, þegar … Read More

Moggabloggið sigrar RÚV, Egill tapar sér

ritstjornFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson, kennara, blaðamann og moggabloggara: Fréttamenn RÚV eru sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu. Fréttastjóri var knúinn til afsagnar og sá sem tók við er kominn í leyfi frá störfum. Á páskadagskrá RÚV er 60 ára byrlunarmál en ríkisfjölmiðillinn þegir um byrlun og gagnastuld í rauntíma þar sem fréttamenn RÚV eiga hlut að máli. Moggabloggið er opinn og frjáls … Read More

Blaðamaður hjá hinu opinbera: Moggabloggið er algjör ruslakista

ritstjornFjölmiðlar, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing og moggabloggara: Moggabloggið, þ.e. þeir sem skrifa á blog.is sem rekstraraðili Morgunblaðsins á og rekur, er ruslakista að mati blaðamanns á framfæri hins opinbera. Þar kemur sjaldnast eitthvað fram sem vitglóra er í. Eða „yfirleitt aldrei“, svo því sé haldið til haga, og liggja eflaust faglegar og vandaðar rannsóknir að baki slíkri fullyrðingu. Og hverjir eru að fóðra þessa ruslakistu … Read More