Um óbein afskipti sendiráða Bretlands og Bandaríkjanna af íslenskum innanríkismálum

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Pistlar, Skoðun, Stjórnmál2 Comments

Í síðustu viku gerðust þau undur á annars tíðindalausri eyju, að 27 grímuklæddir menn ruddust niður í kjallara á öldurhúsi, og stungu þar pilta þrjá. Ekki er ástæða til að gera lítið úr svo alvarlegum glæpum á almannafæri. Við nífalt ofurefli var að etja og um hættulega, vopnaða líkamsárás var að ræða. Seint verða sungnir hetjusöngvar um árásarmennina. Fórnarlömbin sluppu … Read More

Páll skipstjóri segir RÚV brjóta fjölmiðlalög og siðareglur

frettinFjölmiðlarLeave a Comment

Páll Steingrimsson skipstjóri, segir á fésbókarsíðu sinni að RÚV sýni af sér algera hlutdrægni sem brýtur þar með fjölmiðlalög og siðareglur ríkisfjölmiðilsins um hlutleysi. Páll segir að honum finnist kostulegt að sjá Sig­ríði Dögg formann blaðamannafélagsins og spyril í Kastljósi, væna einhvern um að þora ekki að mæta einhverjum í þætti hjá sér, „ég er nefnilega tvisvar sinnum búinn að bjóðast … Read More

Útvarpsmaður deyr í beinni útsendingu – ákafur talsmaður C-19 „bólusetninga“

frettinErlent, Fjölmiðlar1 Comment

Breski út­varps­þáttastjórnandinn Tim Gough lést í morgun á meðan hann stjórnaði morgunþætti sínum á út­varps­stöðinni GenX Radio Suf­folk. Um klukku­tími var liðinn af þættinum þegar tón­listin stoppaði skyndi­lega í miðju lagi. Skömmu síðar hófst tón­listin aftur en stjórn­endur stöðvarinnar til­kynntu þá að Gough sem var 55 ára hefði látist. Líkleg dánarorsök er sögð hjartastopp. Gough var ákafur talsmaður fyrir ágæti … Read More