Opinn fundur menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar um fjármál og starfsemi íþróttahreyfingarinnar verður haldinn föstudaginn 24. janúar 2025 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Fundurinn hefst klukkan 9:00 og stendur til klukkan 11:30. Fjallað verður um fjármál íþróttafélaga frá ýmsum hliðum, rætt um áskoranir og tækifæri til úrbóta. Dagskrá: Áskoranir og leiðir til lausna Skúli Helgason formaður menningar- og íþróttaráðs Fjármál íþróttafélaga – … Read More
Ný aðgerðaáætlun í málefnum heimilislausra samþykkt í borgarstjórn
Borgarstjórn samþykkti einróma í dag endurskoðaða aðgerðaáætlun með stefnu í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir, sem gildir til ársins 2027. Skaðaminnkandi, valdeflandi og batamiðuð nálgun sem og hugmyndafræðin um húsnæði fyrst verður áfram leiðarljós í allri þjónustu við hópinn. Auka á áherslu á þjónustu við konur og einstaklinga af erlendum uppruna og þá verður áfram unnið að því … Read More
Þjóðarhöll – úthlutun stærri lóðar og sala byggingarréttar
Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Þjóðarhöll ehf. byggingarétt á lóð Laugardalshallar við Engjaveg. Heildargreiðsla fyrir byggingarrétt og gatnagerðargjöld eru rúmir tveir milljarðar króna. Þjóðarhöll ehf. hefur verið úthlutaður byggingaréttur á reit F innan lóðar Engjavegar 8 í Reykjavík og þeim seldur byggingarréttur lóðarinnar fyrir rúmlega einn og hálfan milljarð króna. Auk greiðslu fyrir byggingarrétt greiðast tæplega 500 milljónir króna í … Read More