Sýndarveruleikinn í kringum Biden

frettinErlent, Geir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það er orðið frekar broslegt að lesa um hvað Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, „ætlar sér“ og „vill“. Staðreyndin er sú að maðurinn er gjörsamlega farinn andlega og á meðan það er auðvitað sorglegt, og einnig sú staðreynd að hann fær ekki hjúkrun og aðhlynningu við hæfi, þá er engin ástæða lengur til að afneita því. Það var … Read More

Veit Trump meira um Þýskaland en Þjóðverjar?

frettinErlent, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Umræða um orkumál getur verið flókin. Mjög flókin. Hver er orkugjafinn? Fór hann í að framleiða hita eða rafmagn? Er hann stöðugur eða þarf hann varaafl? Er hann færanlegur eða staðbundinn? Ekki minnkar flækjustigið þegar kemur að Þýskalandi sérstaklega. Þar hafa menn lokað orkuverum og opnað aftur, lokað námum og opnað aftur, og Þjóðverjar virðast svo bara … Read More

Stærstu málfrelsismótmæli sögunnar: Ekkert að frétta

frettinErlent, Geir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Mögulega fóru stærstu mótmæli sögunnar gegn ritskoðun og fyrir málfrelsi fram í Brasilíu um helgina. Sumir sjónarvottar tala um hundruð þúsunda mótmælenda sem heimta málfrelsi og frelsi. En það er ekkert að frétta. Ekki á BBC, ekki hjá Mogganum, ekki hjá RÚV. Þeir miðlar sem þó telja sig ekki komast hjá því að fjalla um málið tala um að fjöldi … Read More