Geir Ágústsson skrifar: Ég skal vera alveg hreinskilinn. Ég er enginn sérstakur áhugamaður um ritskoðun. Hún er mér alls ekki ofarlega í huga. Sé henni beitt þá er ég ekkert endilega að fara klappa fyrir því eða leggja á mig að réttlæta hana. Ef innflytjendur og afkomendur þeirra eru búnir að brytja niður litlar stúlkur og nauðga þeim svo árum skiptir … Read More
Ritskoðunin afhjúpuð en heldur samt áfram
Geir Ágústsson skrifar: Þá hefur stofnandi fjésbókarinnar loksins játað að hann ritskoðaði efni á veirutímum að ósk bandarískra yfirvalda, þaggaðir niður í fréttum sem hefðu mögulega geta haft áhrif á kosningaúrslit og lokaði á notendur ef þeir dirfðust að segja sannleikann. Hann bætir meira að segja við að hann sjái á eftir þessu öllu. En holur er hljómurinn í slíkri iðrun. … Read More
Um að gera að rannsaka
Geir Ágústsson skrifar: Tilraunir eru hafnar með nýtt bóluefni gegn lungnakrabbameini. Bóluefnið byggist á svonefndri mRNA-tækni, þeirri sömu og notuð var til að útbúa bóluefni gegn covid-19-veirunni, sem kennir ónæmiskerfi líkamans að ráðast á krabbameinsfrumur og hindra að þær myndist á ný, eða það er kenningin. Þessi mRNA-tækni hefur velkst um í læknasamfélaginu í áratugi, talin lofa góðu í einhverju samhengi … Read More