Þegar fjölmiðlar sannreyna

frettinFjölmiðlar, Geir Ágústsson1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Margir fjölmiðlar, a.m.k. þeir stærri, halda úti svokölluðum staðreyndaathugunum (fact check). Með notkun þeirra tókst þeim að ritskoða viðvaranir gegn hættulegum sprautum og aðgerðum gegn veiru, ásaka lækna og prófessora um að ljúga eða afvegaleiða og fylkja okkur enn þann dag í dag að baki utanríkisstefnu herskárra bandarískra yfirvalda í sérhverju máli. Núna er verið að nota slíkar … Read More

Vill­andi að tala um per fjöl­skyldu?

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Til stendur að taka upp nýja skattheimtu á ökumenn. Hún á mögulega að bæta upp fyrir þá skattheimtu sem þegar er við lýði og er að miklu leyti sóað í allt annað en vegakerfið og innviðina. Hin nýja skattheimta á að fjármagna það sem gamla skattheimtan ætti að fjármagna, en gerir ekki. Heldur einhver að hin nýja … Read More

Þegar orð missa merkingu sína algjörlega

frettinGeir Ágústsson1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Þetta með samgöngur á höfuðborgarsvæðinu virðist ekki vera einfalt mál. Ekki einfalt því einfaldar lausnir fá ekki að komast að. Stífluð gatnamót? Gerið þau mislæg. Töf á ljósum? Samstillið þau. Erfitt að beygja út af vegi? Setjið frárein. Vandamál fyrir gangandi og hjólandi? Byggið brú eða göng. Enginn í strætó? Minnkið vagna og fjölgið þeim fyrir sama … Read More