Geir Ágústsson skrifar: Framboðsteymi Katrínar Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, óskar eftir styrkjum til að klára að fjármagna kostnaðinn við framboð Katrínar. Framboð sem fjaraði út í sandinn fyrir rúmlega tveimur mánuðum síðan. Er Katrín komin í samkeppni við neyðarstarf? Já, vissulega. En hún þarf ekki að örvænta. Væntanlega bíða hennar milljónir í biðlaunum og hvað það nú er sem stjórnmálastéttin skammtar … Read More
Regnbogafáninn snýr aftur
Geir Ágústsson skrifar: Á þessum árstíma fara gleðigöngurnar fram í borgum og bæjum. Þar fögnum við fjölbreytileikanum – því að við erum öll mismunandi, hneigjumst að mismunandi kynjum, veljum okkur mismunandi bólfélaga og lífsförunauta, klæðumst mismunandi og svona mætti lengi telja, en erum svo í raun bara fólk. Mismunandi fólk. Lengi vel var regnbogafáninn tákn þessa fjölbreytileika. Hann er auðvelt … Read More
Fjölmiðlar, óþarfi?
Geir Ágústsson skrifar: Það var ánægjulegt að horfa og hlusta á nýlegan þátt Dagmála Morgunblaðsinsundir fyrirsögninni „Fjörbrot fjölmiðla“. Þar ræddu þrír blaðamenn sem ég ber ákveðna virðingu fyrir, jafnvel mikla, um breytt landslag fjölmiðla og fjölmiðlunar og um greinilega naflaskoðun var að ræða, sem er sérhverri starfsgrein bráðholl. Í grófum dráttum voru tvö sjónarmið til umræðu: Upplýsingar eru á hverju strái, … Read More