Orð sem miðill, orð sem blekking

frettinGeir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Tungumál, og orðin sem því fylgja, er mikilvægt. Við notum tungumálið til að tjá okkur í ræðu og riti, miðla upplýsingum og þiggja þær, rata í gegnum daglegar athafnir, skila af okkur vinnu og leiðbeina ferðamönnum að Hallgrímskirkju. Þegar menn nota tungumálið með skýrum hætti, velja orð við hæfi og í stuttu máli vanda sig þá flæðir … Read More

Nýmarkaðsríki, hvað?

frettinBRICS, Erlent, Geir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Sjóðstjóri sem sérhæfir sig í fjárfestingum í nýmarkaðsríkjum segir að finna megi marga spennandi fjárfestingakosti í þeim löndum. Nefnir hann í því samhengi Kína, Ind­land, Bras­il­íu og Suður-Afr­íku. Hagvöxtur sé mikill í þessum ríkjum og gjarnan vel yfir hagvexti í þróaðri hagkerfum. Þá höfum við það.  En það er mögulega svolítill vandi á ferðinni hér fyrir fjárfesta á Vesturlöndum. … Read More

Evrópska lýðræðið

frettinErlent, Evrópusambandið, Geir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn kusu íbúar Evrópusambandsins til Evrópuþingsins. Það má miklu frekar kalla þær kosningar eina stóra skoðanakönnun enda breyta niðurstöðurnar í engu því hverjir ráða í raun þar á bæ. Óformlegir kvöldverðir forsætisráðherra Evrópusambandsins eru í staðinn sá vettvangur þar sem völdunum er skipt, eða eins og segir í frétt DW: Scholz, Emmanuel Macron Frakklandsforseti, Giorgia Meloni, … Read More