Gestgjafarnir – flóðbylgja flóttafólks

frettinGeir Ágústsson, Hælisleitendur, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ímyndaðu þér að þú búir í fjölbýlishúsi og að húsfélagið hafi ákveðið að innrétta nokkur herbergi í kjallaranum til að hýsa heimilislaust fólk eða fólk í tímabundnum vandræðum og jafnvel sjá því fyrir mat, hita og vatni, tannlæknaþjónustu og heyrnatækjum. Ímyndaðu þér svo að þessi herbergi fyllist hratt og að í þau flytji jafnvel fleira og fleira … Read More

Ráðherra leyfir löglega atvinnugrein

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn spurði ég mig að því, hvort atvinnufrelsi væri varið í stjórnarskrá eða hvort þetta frelsi sé í bara raun sérstök heimild frá ráðherra til að fá að stunda atvinnu, svona eins og þær heimildir sem konungar miðalda veittu til að mega stunda ýmsa starfsemi. Ég hallaðist frekar að því síðarnefnda en var auðvitað bara með … Read More

Þegar fíflunum í kringum þig fjölgar, hvað ertu þá?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Krossgötur, Pistlar2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Í opinni og lýðræðislegri umræðu má búast við því að skoðanir séu skiptar. Oft eru málin flókin og á þeim margar hliðar og ekki alveg á hreinu að eitt hafi valdið öðru en miklu frekar að röð atburða yfir lengri tíma hafi þrýst á einhverja þróun mála. Þar með er ekki sagt að það sé útilokað að … Read More