Geir Ágústsson skrifar: Í opinni og lýðræðislegri umræðu má búast við því að skoðanir séu skiptar. Oft eru málin flókin og á þeim margar hliðar og ekki alveg á hreinu að eitt hafi valdið öðru en miklu frekar að röð atburða yfir lengri tíma hafi þrýst á einhverja þróun mála. Þar með er ekki sagt að það sé útilokað að … Read More
Löghlýðnir borgarar spyrja sig nokkurra spurninga
Geir Ágústsson skrifar: Í aðsendri grein á visir.is eru færð rök fyrir því að ríkisvaldið eiga að standa í vegi fyrir söluaðilum löglegs neysluvarnings og kaupendum hans. Höfundur kemst svo að orði: Löghlýðnir borgarar, fyrirtæki, og áhugamenn um íslenskt atvinnulíf hljóta því að spyrja sig nokkurra spurninga … Þessi áskorun er mögulega við hæfi, en öllum spurningum er fyrir löngu búið að svara. Þrátt … Read More
Er atvinnufrelsi skilgreint í reglugerð eða stjórnarskrá?
Geir Ágústsson skrifar: Í stjórnarskránni stendur eitthvað um atvinnufrelsi. Slíkt er við lýði, en samt ekki. Öllum er frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa. Þessu frelsi má þó setja skorður með lögum, enda krefjist almannahagsmunir þess. Það sem menn skrifa svo í lögin er að nánari útfærslu eigi að skilgreina í reglugerð. Um leið breytist orðið „almannahagsmunir“ í raun í „pólitískir … Read More