Geir Ágústsson skrifar: Í aðsendri grein í Morgunblaðinu tekur vinstrisinnaður þingmaður upp hanskann fyrir báknið: Þúsundir opinberra starfsmanna mæta til vinnu á degi hverjum og gera sitt besta til þess að mæta óendanlegri eftirspurn og sívaxandi kröfum samfélagsins. Þau sjá um þær skyldur sem við höfum ákveðið að fela þeim, kenna börnum, hlúa að sjúkum, þjónusta eldri kynslóðir, halda uppi lögum … Read More
Unga fólkið og loftslagið
Geir Ágústsson skrifar: Í mjög fróðlegri yfirferð fer blaðamaður í þessu myndbandi yfir þrjátíu spádóma um framtíð loftslagsins undanfarna áratugi. Það er búið að spá því óteljandi sinnum að jöklarnir séu að hverfa, að snjór heyri sögunni til, að eyjur fari undir sjó og svona mætti lengi telja. En líka að jörðin sé að frjósa og ísöld væntanleg. Við þekkjum öll … Read More
Brestir í hvelfingu loftslagskirkjunnar
Geir Ágústsson skrifar: Ég tel mig sjá bresti í því trúarbragði sem talar um hamfarahlýnun af mannavöldum. Hvernig yfirvöld eru farin að mýkja aðeins yfirlýsingar sínar um kolefnishlutleysi og bann á einkabílum og þess háttar. Hvernig fleiri eru að stíga fram og gera grín að vitleysunni. Hvernig almenningur og víða bændur og aðrar stéttir eru farnir að mótmæla aðförinni að … Read More