Hlýjasta ár sögunnar!

ritstjornGeir Ágústsson, LoftslagsmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Árið 2023 var hlýjasta ár sögunnar, eða frá því mælingar hófust. Svona byrjar frétt og ekki er það góð byrjun enda hrópandi mótsögn inni í einni og sömu setningunni.  Þegar víkingar flökkuðu á milli svæða við Norður-Atlantshafið var sennilega hlýrra en í dag. Þeir ræktuðu jörðina og ráku sauðfé um láglendi Grænlands. Þeir ræktuðu korn á Íslandi. … Read More

Mótmælin sem aldrei urðu eða voru rekin af fasistum

ritstjornErlent, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það er athyglisvert að fylgjast með stóru fjölmiðlunum þessa dagana. Ég er búinn að heimsækja heimasíður margra þeirra í dag. Þeir eru allir sammála um að segja ekki frá umfangsmiklum mótmælum bænda í Þýskalandi, sem stífla nú þjóðvegi og heilu miðbæina með vinnutækjum sínum. Ekkert að frétta, væntanlega. Hin þýska DW getur auðvitað ekki komist hjá því að fjalla um … Read More

Að kæfa atvinnufrelsið: Daglegt brauð

ritstjornGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ráðherra bannaði fyrir ekki löngu síðan atvinnustarfsemi. Allir vissu í raun að það var ólöglegt en núna hefur það loksins verið skrifað í álit. Sumir hafa kallað eftir afsögn þess ráðherra en það virðist bara vera undir þeim ráðherra komið. Ráðherrastarf er vel launað – af hverju að segja sig frá því? Í stærra samhenginu sést auðvitað … Read More