Geir Ágústsson skrifar: Mikið hlýtur að vera þreytandi að standa í einhvers konar rekstri á Íslandi. Inngangan í völundarhús stjórnsýslunnar getur tekið óendanlega langan tíma, kostað gríðarlegt fé og jafnvel lagt fyrirtæki að velli – drepið þau í fæðingu. Öll leyfi sem að lokum tekst að fá þarf svo að endurnýja reglulega með ærnum tilkostnaði án sýnilegs ávinnings og samkvæmt löggjöf … Read More
Þegar málstaðurinn er slæmur þá forðast þú rökræður
Eftir Geir Ágústsson: Veirutímar voru furðulegir tímar hjá lýðræðislegum samfélögum sem halda á lofti fána frelsis til að eiga, tjá sig og mega. Takmarkanir verði ekki settar nema í nafni almannahagsmuna, sem má svo skilgreina á ýmsa vegu, enda er vandasamt að ganga hið þrönga einstigi á milli frelsis og öryggis. Ýmsir aðilar voru teknir alvarlega á þessum tímum og … Read More
Peter Hotez hafnaði þriggja milljón dollara tilboði um rökræður við Robert F. Kennedy
Eftir Geir Ágústsson: Veirutímar voru furðulegir tímar hjá lýðræðislegum samfélögum sem halda á lofti fána frelsis til að eiga, tjá sig og mega. Takmarkanir verði ekki settar nema í nafni almannahagsmuna, sem má svo skilgreina á ýmsa vegu, enda er vandasamt að ganga hið þrönga einstigi á milli frelsis og öryggis. Ýmsir aðilar voru teknir alvarlega á þessum tímum og … Read More