Óska eft­ir því að fólk tali á ís­lensku á Íslandi

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Hrafn­hild­ur Ming Þór­unn­ar­dótt­ir, nemi við Há­skóla Íslands, seg­ir þó nokkuð bera á for­dóm­um á Íslandi. Hún seg­ist ít­rekað hafa verið kölluð api og fólk jafn­vel gelt eða urrað á hana úti á götu. Þetta var leitt að lesa, en kemur ekki á óvart. Miðað við lítið viðtal við Hrafnhildi þá er þarna á ferð dugleg, metnaðarfull, drífandi … Read More

(Dular)gervigreindin

frettinGeir Ágústsson, Gervigreind, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Mikið er rætt og skrifað um hin svokölluðu orkuskipti sem þurfa að eiga sér stað til að forða heiminum frá því að stikna, eða frjósa, eða verða teppalagður af bæði úrhelli og skógareldum, jafnvel á sama tíma. Þessi orkuskipti eru þegar á heildina litið samt ekki að eiga sér stað og það gerir ekkert til. Fyrir því … Read More

Um samkynhneigða og rússnesk olíuflutningaskip

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Segjum sem svo að þú sért samkynhneigður einstaklingur í vestrænu ríki, t.d. Íslandi. Lögin mismuna þér ekki fyrir samkynhneigð þína. Þú mátt eiga og kaupa, gifta þig, stofna til skulda og ættleiða barn. Eini munurinn á þér og gagnkynhneigðum einstaklingi er sá að þú stofnar til sambands með einstaklingi af sama kyni og þú, en sá samkynhneigði … Read More