Eftir Geir Ágústsson: Októbermánuður var metmánuður þegar horft er til brottfara Íslendinga frá landinu. Samkvæmt tölum Ferðamálastofu fóru um 72 þúsund Íslendingar af landi brott í október og hafa utanlandsferðir landsmanna aldrei verið fleiri í einum mánuði. Sumir gleðjast þegar þeir lesa svona fréttir. Vinir og vandamenn þvert á landamæri eru að hittast. Fjölskyldur að skreppa í frí og slappa … Read More
Dauðasprauturnar og sex mánuðir
Eftir Geir Ágústsson: Lítum á línurit yfir sprautur á Íslandi árin 2021 og 2022: Mikið sprautað í maí-júlí 2021 og mikið sprautað í desember-febrúar 2022. Lítum svo á tölfræði yfir svokölluðu umframdauðsföll það sem af er ári 2022 í grein undir þeirri einkennilegu fyrirsögn Covid-19 andlát á Íslandi: Um þetta segir landlæknir: Eins og sjá má … var heildarfjöldi andláta á Íslandi af … Read More
Helstu afrekin í loftslagsbaráttunni
Geir Ágústsson skrifar: Ríkir hlutar mannkyns berjast nú eins og óðir gegn hamfarahlýnun, losun á koltvísýringi í andrúmsloftið og orkuskiptum frá olíu og gasi yfir í vind og sól. Margt hefur unnist í þeirri baráttu. Tökum nokkur af helstu afrekunum: Framleiðsla og flutningsleiðir Mikið af framleiðslu á því sem Vesturlönd þurfa á að halda hefur verið flæmd með svimandi sköttum og … Read More