Eftir Geir Ágústsson: Svolítil grein í stóru bandarísku vinstrisinnuðu tímariti hefur vakið svolitla athygli. Greinin, LET’S DECLARE A PANDEMIC AMNESTY, er athyglisverð að mörgu leyti. Þar segir meðal annars: Við verðum að leggja þessi átök til hliðar og lýsa yfir sakaruppgjöf heimsfaraldurs. Við getum látið þá eiga sig sem dreifðu vísvitandi raunverulega röngum upplýsingum á meðan við fyrirgefum þeim sem … Read More
Ritskoðun og þöggun sem aldrei má endurtaka sig
Eftir Geir Ágústsson: Robert Malone, ein stærsta hetja veirutímanna, bendir okkur á fræðigrein um ritskoðun og þöggun þeirra tíma. Það sem ég hef rekist á í þessari grein fellur nokkuð vel að minni upplifun og jafnvel reynslu. Hér er svolítil tilvitnun sem segir frá því hvernig rétttrúnaðurinn breyttist stundum og þar með hvaða skoðanir þurfti að þagga niður í og … Read More
Flokkurinn sem var einu sinni stór
Eftir Geir Ágústsson: Mikið gengur nú á í fréttum um val eins stjórnmálaflokks á formanni. Gott og vel, þetta er stærsti flokkurinn þótt hann sé ekki mjög stór, og hefur mikil völd, bæði í dag og í sögulegu samhengi. En hann var einu sinni mjög stór. Hérna að neðan sést fylgi hans í Þjóðarpúlsi Gallup eins langt aftur í tímann … Read More