Eftir Geir Ágústsson: Bið eftir skurðaðgerðum var í byrjun árs orðin lengri en sem nemur viðmiði embættis landlæknis um ásættanlega bið eftir heilbrigðisþjónustu í næstum öllum flokkum skurðaðgerða sem til skoðunar voru. Og munum þá að þessi viðmið eru alveg rosalega rúm og fólk getur verið að bíða svo mánuðum skiptir eftir nauðsynlegri meðferð án þess að nokkur sjái nokkuð … Read More
Ekki láta fjölmiðla plata þig – aftur!
Eftir Geir Ágústsson: Kínversk yfirvöld hafa nú svarað fyrir fullyrðingar bandarískra yfirvalda um að kínversk yfirvöld ætli að koma rússneskum yfirvöldum til aðstoðar í innrás þeirra í Úkraínu. Stjórnvöld í Peking saka bandaríska kollega sína um að dreifa falsfréttum um hlutverk Kína í stríðinu í Úkraínu. Hafa fréttir þess efnis birst í vestrænum fjölmiðlum sem má teljast óvenjulegt enda einhliða … Read More