Geir Ágústsson skrifar. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir ESB ætla smám saman að banna innflutning á olíu frá Rússlandi. Tillögur að nýjum refsiaðgerðum gagnvart Rússum hafa verið kynntar vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Eða öllu heldur: Refsiaðgerðum gagnvart evrópskum neytendum, því Rússar eru óðum að aðlaga flutningakerfi og innviði að nýjum viðskiptaleiðum. Pútín ætlar auðvitað að svara … Read More
Tölum ekki um nýnasistana í Úkraínu
Geir Ágústsson skrifar: Í Úkraínu og fleiri ríkjum Austur-Evrópu, þar á meðal Rússlandi, starfa öflugar, vopnaðar, óvægnar og á köflum vinsælar hreyfingar nýnasista. Þær fá ekki núll komma eitthvað prósent atkvæða þegar þær bjóða sig fram til þings. Nei, þær fá stundum vænan skerf atkvæðanna. Þetta þykir ekki fréttnæmt en ímyndið ykkur að yfirlýstur nýnasistaflokkur fengi 10% atkvæðanna í Alþingiskosningum. Það er … Read More
Óþarfi að ljúga jafnvel þótt það sé verið að boða áróður
Eftir Geir Ágústsson: Ég skil alveg að það sé bara leyfð ein skoðun í einu. Þannig líður okkur best. Þannig eru allir vinir. Bóluefnin virka og valda engum aukaverkunum, börn þurfa sprautur, Pútín er brjálaður fjöldamorðingi, NATO hefur ekki gert neitt af sér og forseti Úkraínu er óspilltur mannvinur. En þótt áróðurinn sé stanslaust keyrður á okkur finnst mér samt … Read More