Sykur – hið falda fíkniefni

frettinGuðrún Bergmann, Pistlar1 Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Fyrstu vikuna í september standa erlend samtök sem eru með vefsíðuna www.kicksugarsummit.com fyrir ráðstefnu á netinu, þar sem yfir 60 einstaklingar flytja erindi. Þeir sem skrá sig til að hlusta á þá fá senda 8 fyrirlestra á dag – eða þeir geta keypt alla fyrirlestrana og hlustað að vild þegar það hentar. Í tilefni af því ætla … Read More

Fjögur ráð fyrir auma liði og vöðva

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Sumri hallar og við erum í huganum ef ekki líkamlega byrjuð að undirbúa okkur fyrir haust og vetur. Sumarið felur almennt í sér ferðalög og flakk en svo kemst regla og rútína á aftur þegar sumarfríi lýkur, haldið er aftur til vinnu eða skólarnir fara að byrja á haustin. Um svipað leyti fara líkamsræktarstöðvarnar líka að fyllast … Read More

Breytingar í orkunni

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Ég hef mikinn áhuga á stjörnuspeki og hef nýtt mér þá þekkingu sem henni fylgir allt frá því að ég fór fyrst á námskeið hjá Gunnlaugi Guðmundssyni stjörnuspekingi árið 1985. Fyrir mér opnaðist nýr heimur þegar ég fór að læra um pláneturnar og hvaða áhrif afstöður þeirra gætu haft á líf mitt. Undanfarið hef ég fylgst reglulega … Read More