Er heilsufresli okkar í hættu?

frettinGuðrún Bergmann, HeilsanLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann – greinin birtist fyrst á gudrunbergmann.is 26. janúar 2023. ER HEILSUFRELSI OKKAR Í HÆTTU? Svo virðist sem yfirvöld séu sífellt að seilast lengra inn á heilsufrelsi fólks til að stjórna því hvað það notar og notar ekki til að efla heilsu sína. Þar sem miklir kærleikar hafa verið á milli forsætisráðherra okkar, Katrínar Jakobsdóttur og Jacinda Ardern … Read More

Magnesíum er alltaf mikilvægt

frettinGuðrún Bergmann, HeilsanLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Magnesíum er eitt mikilvægasta steinefni líkamans og í gömlum kínverskum læknisfræðum er það kallað keisarinn yfir beinabúskap okkar. Hafi líkaminn ekki nóg af magnesíumi er hann ekki að hlaða kalki og kalsíum í beinin eins og hann á að gera. Margar fæðutegundir innihalda magnesíum, en í raun vitum við hvorki hversu mikið magn þær innihalda né í … Read More

Nýtt ofurtungl í Vatnsbera

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Þann 21. janúar kveiknar nýtt Ofurtungl í Vatnsbera. Daginn eftir eða þann 22. janúar stöðvast Úranus, einungis fáeinum klukkustundum eftir að Ofurtunglið kveiknar, á fimmtán gráðum í Nauti til að breyta um stefnu og fara beint áfram. Í nokkra daga fyrir og eftir þann 22. janúar – stuttu eftir nýja Ofurtunglið sem er sérlega öflugt – gætum … Read More