Hallur Hallsson skrifar: Myndin hér að ofan af Joe Biden er táknræn. Biden steytir hnefa þegar hann flytur ræðu þar sem hann lýsir MAGA-hreyfingunni – Make America Great Again – mestu stjórnmálavakningu bandarískrar og vestrænnar sögu sem þjóðarógn, öfgafullri hættu fyrir Bandaríkin; Enemy of the State, óvinir ríkisins. Kristin gildi og vestræn siðmenning eru miðgildi hreyfingar sem fer svo í … Read More
Liz Cheney og pabbi Dick
Hallur Hallsson skrifar: Í Ameríku hefur það gerst að þingkonunni Liz Cheney var hafnað í prófkjöri repúblikana í Wyoming með brauki og bramli en „mid-term“ þingkosningar fara fram í nóvember. Ungfrú Cheney laut í lægra haldi 28.9% atkvæða gegn 66.3% Harriet Hageman studd af Donaldi trumpista. Ungfrú Cheney hafði gengt varaformennsku í svokallaðri 6. janúar-nefnd fulltrúadeildarinnar sem síðan á útmánuðum … Read More
FBI gerir innrás á heimili 45. forseta Bandaríkjanna
Hallur Hallsson blaðamaður skrifar: Nú hefur það gerst að FBI hefur verið sigað á 45. forseta Bandaríkjanna, Donald J. Trump. FBI alríkislögreglan réðst inn á heimili og hertók undir alvæpni veifandi húsleitarheimild. Pólitískar ofsóknir í Bandaríkjunum eru komnar á nýtt stig. Þær hófust á fyrstu vikum forsetatíðar Trumps með lygavef sem demókratar spunnu linnulaust á þriðja ár um að Trump … Read More