Áhyggjufullir borgarar, læknar, vísindamenn, lögfræðingar og fleiri, hafa lagt fram beiðni til Lýðheilsustofnunar Noregs(FHI) um að stofnunin afhendi tölfræði sem getur skýrt dauðsföll sem tengjast Covid-19 bólusetningu: Til Lýðheilsustöðvar, FHI v/forstjóri Guri Rørtveit: „Í þessu bréfi munum við tilgreina hvaða gögn við erum að biðja um sem og bakgrunn fyrirspurnarinnar. Upplýsingarnar frá FHI geta verið tölfræðilegur grunnur til að staðfesta … Read More
Idaho fjarlægir covid „bóluefni“ af sjúkrahúsum
Sjúkrastofnanir í suðvesturhluta Idaho munu ekki lengur bjóða upp á COVID-19 bóluefni eftir að meirihluti stjórnar á stofnuninni greiddi atkvæði í síðustu viku, um að hætta notkun „bóluefnanna“ á 30 heilsugæslum í fylkinu. Fyrir nokkrum dögum ákvað Slóvakía að banna „efnin“. Erum við að sjá upphaf alþjóðlegrar þróunar? Eftir Suzanne Burdick, Ph.D. Idaho mun ekki lengur bjóða upp á COVID-19 … Read More
Hjarta allra ætti að slá með hjúkrunarfræðingunum
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fyrir stuttu stigu nokkrir breskir hjúkrunarfræðingar fram og sögðu sögu sína. Ekki fallega sögu ef horft er til stjórnenda spítalans og sumra samstarfsmanna. Þær máttu sanna sig. Þeim var sagt að endurmennta sig, konum sem hafa meistaragráðu í hjúkrunarfræði. Vegið að menntun þeirra og starfsheiðri (rétt eins og kennarinn á Akureyri gerði). Ætla má að þessar … Read More