Dr. Rochelle Walensky, forstjóri Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC) er komin með Covid-19. Walensky sem sögð er vera með væg einkenni er búin að fá fimm skammta af Covid-19 „bóluefnum,“ samkvæmt yfirlýsingu sem CDC sendi frá sér. Walensky fékk uppfærða Covid-19 sprautuefnið í síðasta mánuði. „Í samræmi við leiðbeiningar CDC ætlar hún að einangra sig heima en mun taka þátt í fyrirhuguðum … Read More
Allt tekur sinn tíma
Guðrún Bergmann skrifar: Í þessum hraða heimi sem við búum í vill fólk gjarnan fá skyndilausnir við heilsufarsvandamálum sínum. Í mörgum tilvikum skilur það ekki að það hefur tekið mörg ár fyrir vandann að verða til og því getur tekið langan tíma að vinda ofan af honum. Í því tilviki kemur mér oft í hug orðatiltækið: „Góðir hlutir sem gerðir … Read More
Lýðheilsa skiptir ekki máli – Landlæknir segir það
Eftir Geir Ágústsson: Heilbrigðisráðherra hefur boðað til lýðheilsuþings. Þar verður mikilvægi lýðheilsu rætt, eða eins og segir í fréttatilkynningu: Samkvæmt lýðheilsustefnu skulu stjórnvöld stuðla að því að landsmenn verði meðvitaðir um ábyrgð á eigin heilsu, m.a. með fræðslu og vitundarvakningu um gildi forvarna og heilsueflingar, svo sem á sviði næringar, hreyfingar og geðræktar. En skiptir lýðheilsa máli? Forvanir? Heilsuefling? Nei, … Read More