Nýjar leiðbeiningar um translækningar barna vekja óhug

Erna Ýr ÖldudóttirEldur Deville, Erlent, Heilsan, Rannsókn, Stjórnmál, Vísindi4 Comments

Aðsend umfjöllun: Eldur Deville World Professional Association for Transgender Health (WPATH) vitnar í barnaníðingavettvang og dregur úr aldurstakmörkunum fyrir „kynþroskablokka“ og kynfæraskurðaðgerðir. World Professional Association for Transgender Health (WPATH) hefur gefið út endanlega útgáfu af uppfærðum leiðbeiningum um umönnunarstaðla (SOC8). Á meðal ráðlegginga er að lækka lágmarksaldur barna sem fá „kynþroskabælandi“ lyf og kynhormón niður í 9 ára aldur. Einnig hefur … Read More

Bætiefnið sem marga skortir

frettinGuðrún Bergmann, Heilsan2 Comments

Guðrún Bergmann skrifar: Haustið er hér og veturinn framundan. Yfirleitt fylgir þessum árstíma minni útivera og meiri innivera. Margir kvarta yfir orkuleysi yfir vetrartímann, sem vel má bæta úr með því að auka birgðir líkamans af B-12. Það er nefnilega eitt af þeim bætiefnum sem flesta skortir, því það er svo erfitt að fá það úr fæðunni. VÍTAMÍNIN FÁST EKKI … Read More

Hiti hjálpar ónæmiskerfinu við að berjast gegn sýkingum

frettinHeilsan, PistlarLeave a Comment

Hiti er innbyggt kerfi sem hjálpar líkamanum við að stöðva sýkingar og berjast gegn þeim. Flestir gera þau mistök að taka hitalækkandi lyf meðan á sýkingu stendur. Þó að lyf muni lækka hitann og láta fólki líða betur, mun það einnig draga úr vörnum líkamans. Rannsóknir hafa sýnt það að lækka hitann hjá afrískum börnum sem voru með mislinga leiddi … Read More