Breskt barn fékk heyrn með genameðferð

Gústaf SkúlasonErlent, HeyrnarleysiLeave a Comment

Hin 18 mánaða Opal Sandy fékk heyrnina aftur eftir einstaka svokallaða genameðferðaraðgerð. Stúlkan er sú fyrsta í heiminum til að gangast undir aðgerðina. Fæddist heyrnarlaus Opal Sandy fæddist heyrnarlaus vegna heyrnartaugakvilla. Trufluðust taugaboð frá innra eyra til heilans sem getur stafað af gölluðu geni. Fimm ára systir Opals, Nora, er með sömu tegund heyrnarleysis en hún nýtur hjálp frá kuðungsígræðslu … Read More