Um fjölþætta hlutdrægni bresku lögreglunnar

ritstjornErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Breska lögreglan meðhöndlar borgarana ekki jafnt. Pólitískir sérhagsmunahópar s.s. íslamistar, BLM og loftslagsaðgerðasinnar fá sérmeðferð. Fyrir ekki svo löngu var ímynd bresku lögreglunnar vinalegur, vopnlaus náungi er gekk um á meðal almennings en það hefur heldur betur breyst. Er Suella Braverman, fyrrum innanríkisráðherra Breta, lét nýlega í ljós þá skoðun sína að mismunandi hópar fengju mismunandi meðferð … Read More

Hið undarlega mál Hatun Tash

ritstjornErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Nýverið birtist á BBC frétt um að ungur maður frá Brighton hefði verið dæmdur í  fangelsi fyrir lífstíð (lágmark 16 ár) fyrir að hafa ætlað að kaupa byssu á svörtum markaði og skjóta kristna konu sem predikar gjarnan á Hyde Park í Lundúnum. Þeir sem ætluðu að selja honum byssuna fengu líka dóma. Þessi maður, Edward Little, … Read More

Barist fyrir viðurkenningu á kynferðisofbeldi Hamasliða hinn 7. október

ritstjornErlent, Ingibjörg Gísladóttir2 Comments

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Heimurinn hefur að miklu leyti verið í afneitun hvað kynferðislega ofbeldið er Hamasliðar beittu í innrás sinni í Ísrael hinn 7 október varðar en smám saman hlaðast sönnunargögnin upp. Á France 24 mátti hinn 13. des. sjá stutta frétt og myndband þar sem segir að ísraelska lögreglan hafi safnað fleiri en 1.500 vitnisburðum. Talað er við Haim, … Read More